Tuesday, February 26, 2008

Brúðguminn

Ég horfði á Brúðgumann.
Hann var að gifta sig í Flatey og átti voða sæta konu.
Ég skildi samt ekki alveg af hverju hann var að kyssa aðra konu en konuna sína, má það?
Mér fannst hún mjög góð.

Kveðja,
Eyjólfur :D:D :) :*

2 comments:

Siggi Palli said...

Á skilið prik fyrir mínimalismann.

1 prik.

Jolli said...

Hehe, reyndar voru það Emil og Andrés sem sáu um þessa. En samt gaman að henni og vel þess virði að leyfa henni að standa ;)